Episodes

6 days ago
6 days ago
Tveir kallar eru á leiðinni til læknis þegar það springur dekk. Þeir fara létt með að skipta og ræða á meðan um heimgreiðslur til mæðra.

Monday Jul 07, 2025
Monday Jul 07, 2025
Tveir kallar detta of snemma og of djúpt í trúnó, kíkja inn í mannhvelið (e. manosphere) og velta fyrir sér muninum á uppeldi drengja þá og nú.

Monday Jun 30, 2025
Monday Jun 30, 2025
Tveir kallar skorast ekki undan áskorunum og fóru því á námskeið um fyrirbæri sem heitir gagnræða. Í þættinum setja þeir frá því og fara svo að þrífa símann hans Steina með sterkum hreinsiefnum á meðan þeir reyna að svara áleitinni spurningu sem sótt hefur á karla frá aldaöðli: Má ekkert lengur?

Monday Jun 23, 2025
Monday Jun 23, 2025
Tveir kallar fara í gönguferð um landið og hlusta á róandi árniðinn og harðasta þungarokk sem Steini hefur heyrt. Síðan ákveða þeir að það þurfi að breyta lógóinu þeirra.

Sunday Jun 15, 2025
Sunday Jun 15, 2025
Tveir kallar ræða um uppeldi stráka, rifja upp vandræðalegt blogg og játa svo óheppilegan atburð að þeir hreinlega meika ekki að taka fyrir hlustanda dagsins.
Sjáumst á Instagraminu Tveir kallar. Þar geturðu sent okkur áskorun fyrir hlustanda dagsins og séð á bakvið tjöldin.
Þú getur líka horft á þennan þátt á tveirkallar.is

Tuesday Jun 10, 2025
Tuesday Jun 10, 2025
Þessi þáttur er um … við munum það eiginlega ekki alveg því það ruddist einhver kall inn í stúdíóið og sló okkur alveg út af laginu. En það var eitthvað þarna um stráka og hægrið, mann í netrifrildameðferð og hrútskýringar.

Monday Jun 02, 2025
Monday Jun 02, 2025
Tveir kallar prófa að manifesta, tala um nafnlausa netkalla og lenda í bílslysi.
Instagram: Tveirkallar
Horfðu: Tveirkallar.is

Monday May 26, 2025
Monday May 26, 2025
Í þættinum velta Tveir kallar fyrir sér af hverju annar þeirra sé svona asnalega smámunasamur, skoða tölfræði um heilsu karla og pakka ofan í leikskólatösku.
Horfðu á tveirkallar.is eða skoðaðu meira á Instagram-inu @tveirkallar.

Monday May 19, 2025
Monday May 19, 2025
Í þættinum bregða Tveir kallar sér til Danmerkur, ræða um fyrirvinnu heimilisins og hvað fari í taugarnar á þeim í fari hins kallsins.
Horfðu á þáttinn á tveirkallar.is

Monday May 12, 2025
Monday May 12, 2025
Tveir kallar tala um getnaðarvarnir, biðja þjóðþekktan femínista afsökunar í gufubaði og setja upp Barnaloppubás.
Horfðu: http://www.tveirkallar.is/